Dagurb Profile Banner
dagur@reykjavik.is Profile
Followers
13K
Following
6K
Media
717
Statuses
5K

fjögurra barna faðir, læknir og formaður borgarráðs í Reykjavík/Deputy Mayor of Reykjavik

Reykjavík
Joined August 2009
Don't wanna be here? Send us removal request.
@IcelandInUS
Iceland in US 🇮🇸
17 days
Transatlantic Forum @natopa at 🇺🇸Congress this week. 🇮🇸Representatives @DagurB and @Thordiskolbrun met with Sen. @lisamurkowski & Rep. @chelliepingree on the Hill, discussing transatlantic & bilateral relations, the #Arctic, stolen children of #Ukraine &more.
1
2
6
Mogginn hefur leikið þann leik að kalla 71 gr. þingskapa kjarnorkuákvæði til að reyna að dramatisera það að nota það til að mál komist í atkvæðagreiðslu. Það er mikið rangnefni - skrifaði grein á @visir_is um það. 2/2
Tweet card summary image
visir.is
Þegar ég las fyrir nokkru að Morgunblaðið væri farið að kalla 71. gr. þingskapa „kjarnorkuákvæði“ var mín fyrsta hugsun að það væri takmörkuð þekking á kjarnorku á þeim bænum. Áróðurinn trompar allt.
4
0
29
Sjálfstæðisflokkurinn hefur hegðað sér einsog hann fari með neitunarvald á Alþingi og lýst því sem heilagri skyldu sinni að koma í veg fyrir samþykkt veiðigjaldafrumvarpsins. Á þessu var tekið með rökstuddri tillögu á þinginu í morgun til að vilji þings og þjóðar nái fram. 1/2
3
0
63
Fjárfestinga- og innviðaáætlun fyrir Ísland - grein í Mogga dagsins. Það er blekking að boða framkvæmdir ef ekki er tryggð fjármögnun. Þess vegna þurfum við að klára þau verkefni sem síðustu ríkisstjórn tókst ekki - og hækka veiðigjöld og láta verkin tala
1
0
8
@GautiEggertsson
Gauti Eggertsson 🇺🇦
9 months
1/13 It's curious that Trump's tariff hikes are the largest since the Smoot-Hawley Tariff Act of 1930 widely seen as one of the worst policy blunders in US history. They were enacted at the onset of the Great Depression. A thread 🧵
4
53
201
@itsolelehmann
Ole Lehmann
9 months
I'm from the EU. Silicon Valley says AI innovation is impossible in Europe. Too much red tape. Too little funding. But these 9 European AI companies are changing the narrative:
74
539
3K
Komið hefur í ljós að gefið hefur verið upp helmingi of lágt verð á fiski upp úr sjó við útreikning veiðigjalda, uppgjör við sjómenn og álagningu hafnargjalda. Sjómenn, hafnir, sveitarsjóðir og ríkissjóður hafa borið skarðan hlut frá borði. Útgerðin geri hreint fyrir sínum dyrum!
8
2
43
@betrisamgongur
Betri samgöngur ohf.
9 months
HJÓLA- og GÖNGUSTÍGAR Í ÚTBOÐ 💡Verkefnið „Þrír stígar“ í Garðabæ og Hafnarfirði er komið í útboð og áætlað að hefja framkvæmdir í sumar. Aðskildir göngu- og hjólastígar, stígalýsing ofl. á þremur framkvæmdasvæðum. Virkir ferðamátar! 🚶‍♀️🚴‍♂️ #Samgöngusáttmálinn @Hafnarfjord
1
2
4
Deeply worrying to see the arrest and other events obviously trying to suppress the candidacy of my friend, former colleague and great mayor of Istanbul, Ekrem Imamoglu @ekrem_imamoglu. Sending my support from Reykjavik, Iceland, for Istanbul, rule of law and democracy in Turkey.
4
3
52
Deeply worrying to see the arrest and other events obviously trying to suppress the candidacy of my friend, former colleague and great mayor of Istanbul, Ekrem Imamoglu @ekrem_imamoglu. Sending my support from Reykjavik, Iceland, for Istanbul, rule of law and democracy in Turkey.
4
3
52
ein flóknasta breyting sem hægt er að ráðast í - er breyting á sorphirðu í borgum. Það tengist öllum heimilum. Það var gert á Reykjavíkursvæðinu, aðferðin var blanda af breyttum reglum og fyrirkomulagi og hvatar með gjaldskrá. Útkoman er ein stærsta græna bylting í samfélaginu.
10
0
29
Hér er svo textinn í skýrslubeiðninin sjálfri, fyrir áhugasöm.
Tweet card summary image
althingi.is
1
0
7
Skýrslan gengur út á að draga fram áreiðanleg og óhlutdræg gögn um stöðu og þróun þessara mála, og samspil arð af auðlindum og uppkaupa í öðru atvinnulífi. Það eru almannahagsmunir og augljóslega eitthvað sem á erindi við Alþingi.
1
0
11
Bókfært eigið fé, eignir að frádregnum skuldum sjávarútvegsfyrirtækja, var komið upp í 449 mi kr. í lok árs 2023. Eigið fé hafði þá aukist um 152 mi kr. á tveimur árum. Hagnaður veiða og vinnslu var 58 milljarðar kr. á árinu 2023. Á árunum 2021-23 var hann 190 mil kr.
1
0
6
Skýrar vísbendingar eru um að fjárfestingar tengdar fyrirtækjum í sjávarútvegi út fyrir greinina hafi aukist mjög í takt við aukinn hagnað af nýtingu auðlindarinnar. Það er alveg ljóst að þetta getur hæglega leitt til verulegrar uppsöfnunar eigna og fákeppni.
1
0
8
Einsog segir í greinargerð með beiðninni er "ljóst að sterk fjárhagsstaða útgerðarfélaga byggist að umtalsverðu leyti á einkaleyfi þeirra til nýtingar sameiginlegrar auðlindar þjóðarinnar og skipar það þeim í sérflokk í íslensku atvinnulífi, sérstaklega stærstu félögunum.
1
0
8
á Alþingi í dag fékk ég samþykkta beiðni um að tekin yrði saman skýrsla um eignarhald 20 stærstu útgerðarfélaga landsins í íslensku atvinnulífi. Það var ánægjulegt - en að sama skapi athyglisvert hvað stjórnarandstaðan var með mikið þras og ólund vegna þessa. Þráður.
3
3
70
Ég kallaði eftir því að við lyftum okkur upp úr gömlum skotgröfum og endurmætum afstöðuna til ESB í ljósi breyttrar stöðu alþjóðamála og flýttum þjóðaratkvæðagreiðslu. Þórdís Kolbrún opnar hér umræðuna og sýnir bæði styrk og kjark. @thordiskolbrun https://t.co/TQBGJiMqEB
7
0
40
Þetta er mikilvægt - og gott aö sjá. Evrópa þéttir raðirnar.
@RUVfrettir
Fréttastofa RÚV
10 months
Fréttaritari okkar í Brussel: Evrópusambandið leggur áherslu á að auka samstöðu með Evrópuríkjum utan ESB eftir að Bandaríkjastjórn ákvað að hætta hernaðarlegum stuðningi við Úkraínu.
1
0
12
@EU_Made_Simple
EU Made Simple
10 months
🇮🇸 Government MP Urges Early EU Referendum! | Iceland at a Crossroads 🇪🇺 Icelandic MP & NATO Parliamentary Assembly chair @Dagurb is calling for an earlier referendum on #EU membership, warning that #Iceland’s position in global #politics is becoming increasingly unstable.
1
44
251