
Fréttastofa RÚV
@RUVfrettir
Followers
22K
Following
24
Media
2K
Statuses
50K
🇮🇸 Helstu fréttir af atburðum líðandi stundar, bæði innanlands og erlendis. 🇬🇧 Latest news from the newsroom of RÚV, Iceland's national broadcasting company
Reykjavík
Joined July 2009
•Fylgst verður með gangi mála í fréttavakt hér.
ruv.is
Eldgos hófst á Sundhnúksgígaröðinni á Reykjanesskaga klukkan 03:54.Þetta er níunda gosið á þessum slóðum og það tólfta á Reykjanesskaga frá því að hrinan hófst með gosi við Fagradalsfjall í mars...
0
7
18
Franska konan sem situr í gæsluvarðhaldi grunuð um að hafa orðið eiginmanni sínum og dóttur að bana á Edition-hótelinu neitar sök. Hún, eiginmaðurinn og dóttirin sendu erfðaskrá frá Íslandi þar sem undir eru eignir upp á milljarð.
ruv.is
Frönsk kona sem situr í gæsluvarðhaldi grunuð um að hafa orðið eiginmanni sínum og dóttur að bana á Edition-hótelinu neitar sök. Hún, eiginmaðurinn og dóttir þeirra sendu erfðaskrá frá Íslandi þar...
3
2
3
Ísland og EFTA ríkin náðu samkomulagi um fríverslunarsamning við fjögur Suður-Ameríkuríki sem standa að MERCOSUR. ESB hefur lengi reynt að ná sams konar samningi.
ruv.is
Ísland og EFTA-ríkin hafa komist að samkomulagi um fríverslunarsamning við fjögur ríki í Suður-Ameríku sem standa að MERCOSUR. Evrópusambandið hefur lengi reynt að ná sams konar samningi.
1
0
3