Centre of Public Health Sciences
@CPHIceland
Followers
266
Following
47
Media
42
Statuses
127
The Centre is a vibrant community of academics, research specialists and young scientists, working on a diverse portfolio of population-based research.
Iceland
Joined October 2018
We seek a Ph.D student in epidemiology to work on a project studying the experience and outcomes of adolescent girls and young women accessing pre-exposure prophylaxis for HIV in Mozambique. Full time funded position. https://t.co/auvw2lwVtR
0
3
3
We regret the loss of access to our previous #COVIDMENT account. We've created this new profile. Please share with those interested in the long-term effects of the COVID-19 pandemic. Thank you for your understanding and support
0
5
4
Mikilvægt er að fylgja eftir mögulegum heilsufarsáhrifum áfalla til lengri tíma, og skoða hvernig tíðni ólíkra áfalla breytist yfir tíma. Nú býðst fyrri þátttakendum að svara nýjum spurningalista Áfallasaga kvenna. Nánari upplýsingar má finna á
Ríflega 30 þúsund konum, sem tóku þátt í rannsókninni @afallasaga á árunum 2018-2019, býðst nú að taka þátt í eftirfylgdarrannsókn með því að svara nýjum spurningalista um áföll, lífsstíl og heilsufar. Rannsóknin er einstök á heimsvísu https://t.co/x1pZwpOvbk
0
5
5
🚨🆕Ný rannsókn @afallasaga bendir til þess að #ADHD tengist auknum líkum á hjarta- og efnaskiptasröskunum (e. cardiometabolic conditions) hjá konum og auknum líkum á geðvanda hjá þeim konum sem glíma við hjarta- og efnaskiptaraskanir.
Attention #ADHDTwitter 📢 🆕paper on psychiatric #comorbidities in women w/wo ADHD in 🇮🇸. Conclusion: #ADHD is overrepresented among women with #cardiometabolic conditions and contributes to other psychiatric comorbidities. 🔓 https://t.co/1O7KwqVWRH
@womenwithadhd @BMCMedicine
0
3
7
This month, the collaborative efforts of the @COVIDMENT research program, guided by researchers from the @CPHIceland, mark three years of impactful collaboration🎉 🇮🇸🇳🇴🇩🇰🇸🇪🇪🇪🏴 #COVIDMENT #ResearchMilestones
0
0
5
Attention #ADHDTwitter 📢 🆕paper on psychiatric #comorbidities in women w/wo ADHD in 🇮🇸. Conclusion: #ADHD is overrepresented among women with #cardiometabolic conditions and contributes to other psychiatric comorbidities. 🔓 https://t.co/1O7KwqVWRH
@womenwithadhd @BMCMedicine
0
7
19
Abstract submission to Nordic Epi Conference June 12-14 2024 is now open! 28th January 2024: Deadline for abstract and symposia submission 8th April 2024: Early bird registration 3rd June 2024: Deadline for registration https://t.co/324tyFA3Tx
0
4
3
Announcing our latest publication! 📖 Dive into our observational study covering Iceland, Sweden, Norway, and Denmark, shedding light on #COVID19 illness severity and 2-year prevalence of physical symptoms. An essential resource for understanding #LongCovid
@UnnurAValdimars
0
2
5
Our postdocs and doctoral students also presented their projects. A big congratulations to @Yue_surpassyue, who won the Ministry of Health's award for promising investigators in the field of health or health promotion🎉 @ingibjorg
@SvavaDj
@siganna71
@ValentinWlkr
0
2
8
At the 21st Biomedical and Health Sciences conference @UnnurAValdimars gave an interesting talk on "Trauma and stress – one of the main public health challenges of the 21st century"🧡
1
1
5
PhD candidate @unnursmari doing brilliantly at the 9th World @ADHD_Congress! Poster Awardee for crucial work on comorbidities in #Women with #ADHD
@TIMESPAN_H2020 @LarssonPsychEpi @UnnurAValdimars @thoraspelund @CPHIceland @UNSWMedicine
1
7
28
Á ráðstefnunni mun @unnurvaldimars flytja erindið ”Áföll og streita – ein megin lýðheilsuáskorun 21.aldar” og m.a. kynna niðurstöður úr @afallasaga kvenna. Erindið er í hádeginu á þriðjudag – öll velkomin!🧡
Líf- og heilbrigðisvísindaráðstefna HÍ, Líf og heil 2023, fer fram á Háskólatorgi 23.-24. maí. Á ráðstefnunni er kynnt það sem er efst á baugi í líf- og heilbrigðisvísindum á Íslandi í dag. Þátttaka í ráðstefnunni er ókeypis en skráning er á https://t.co/GoXfOipSwL
0
1
7
Miðstöð í lýðheilsuvísindum við HÍ hlýtur Íslensku lýðheilsuverðlaunin í flokki starfsheilda í ár fyrir framlag sitt til aukinnar þekkingar og skilnings á lýðheilsu á Íslandi. Innilega til hamingju með verðlaunin @CPHIceland! https://t.co/dXT86ddlLL
0
8
18
Ég er svo stolt að tilheyra þessum sterka hópi í @CPHIceland, en við fengum Íslensku Lýðheilsuverðlaunin í ár ❤️❤️❤️ @arnahauks
@UnnurAValdimars
@thoraspelund
@afallasaga
https://t.co/u65u3IOS54
1
2
8
Our very own @UnnurAValdimars @uni_iceland gave a plenary lecture at #EPA2023 on long-term mental and physical outcomes among war migrants. The talk emphasized that this is a highly vulnerable group in need of long-term health surveillance – and how we can do better.
0
5
30
Til hamingju öll með alþjóðlegan baráttudag kvenna í dag, 8.mars!✊🧡 Í morgunútvarpinu á @RUVohf var m.a. rætt við @arnahauks, prófessor, um @afallasaga kvenna sem er fimm ára um þessar mundir. Hún ræddi um helstu niðurstöður hingað til og það sem framundan er. 👇
1
8
22
Örlítið dró úr fyrirburafæðingum og hlutfall andvana fæðinga hélst stöðugt í kjölfar sóttvarnaraðgerða á fyrstu mánuðum #COVID19 , samkvæmt nýrri rannsókn hóps vísindamanna í 26 löndum, þar á meðal á Íslandi. Niðurstöður rannsóknarinnar birtust í dag. https://t.co/Tnat2QuyXy
0
3
5
.@EddaBjorkT is an assistant professor at @CPHIceland, @uni_iceland and a clinical psychologist at @Landspitali. She is a researcher for @SAGACohort and @COVIDMENT. Her main research focus is on the effects of trauma on health, particularly #PTSD and sleep problems.
0
1
3