jjakobsdottir Profile Banner
Jóhanna Jakobsdóttir, PhD Profile
Jóhanna Jakobsdóttir, PhD

@jjakobsdottir

Followers
610
Following
5K
Media
109
Statuses
3K

Assistant Professor of Biostatistics @CPHIceland @uni_iceland. statistics/genetics/epidemiology. Likes/retweets not necessarily endorsements. Views my own.

Iceland
Joined April 2015
Don't wanna be here? Send us removal request.
@brynjarkarl14
Brynjar Karl
6 months
Það er fátt dýrmætara en óumbeðinn stuðningur úr átt sem maður átti síst von á—eins og nú frá hinu háa Alþingi. Fyrir hann erum við í Aþenu innilega þakklát. Takk Jón Pétur
3
3
96
@brynjarkarl14
Brynjar Karl
6 months
Thelma Árnadóttir, Jóhanna Jakobsdóttir og Brynjar Karl frá Aþenu fóru á fund með Skúla Helgasyni, formanni íþrótta- og menningarráðs Reykjavíkurborgar, og Steinþór Einarssyni. Punktar frá fundinum: - Borgin mun ekki endurnýja samning við Aþenu undir nafni félagsins. - Félaginu
2
4
42
@brotkasttv
Brotkast
6 months
Spjallið með Frosta Logasyni | S03E26 | Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsmála rúinn öllu trausti Páll Melsted, doktor í stærðfræði og Jóhanna Jakobsdóttir, doktor í líftölfræði eru nýjustu gestir Spjallsins með Frosta Logasyni. Þau eru foreldrar barna í íþróttafélaginu
0
2
6
@brynjarkarl14
Brynjar Karl
7 months
Ég er gjörsamlega kominn með upp í kok eftir 10 ár af ákveðnum mentahrokafullum hugvísindafræðingum á Íslandi sem, oft án raunverulegrar reynslu af þjálfun eða merkjanlegra fræðilegra afreka, reyna að lyfta sjálfum sér upp úr nafnleysinu með tveggja aura innleggjum sínum í
0
1
42
@brynjarkarl14
Brynjar Karl
7 months
Af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá. Loksins eru stelpurnar mínar að fá sviðsljósið, núna í hlaðvarpinu „Ein pæling“. https://t.co/VFFGVp7vP6 Þar er Gréta, sem ég hef þjálfað lengur en nokkurn annan leikmann 10 ár. Ég ýki ekkert þegar ég segi að enginn leikmaður sem ég hef
0
4
55
@brynjarkarl14
Brynjar Karl
7 months
Til hamingju Will­um Þór Þórs­son með að vera kjör­inn nýr for­seti Íþrótta- og Ólymp­íu­sam­bands Íslands. En í gær fékk ég einstakt tækifæri. Það er táknrænt að nú, þegar ég stend við lok 10 ára vegferðar minnar í því verkefni að valdefla stelpurnar sem ég hef þjálfað til að
0
3
49
@brynjarkarl14
Brynjar Karl
7 months
Things that make you go hmmm. „Yfirlýsing frá framkvæmdastjórn ÍSÍ: Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands lýsir yfir stuðningi og samstöðu með starfsfólki samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs.“ Það hriktir í Múmíndal (Laugardal). Af hverju er ÍSÍ að
0
3
21
@brynjarkarl14
Brynjar Karl
7 months
Póstur sem ég sendi á formann Sálfræðingafélagsins Pétur Maack. Þóra notaði hann sem umsagnaraðila í skýrslu hennar um mig. Hann kemur svo fram á opinberlega Facebook til að styðja Þóru (WTF). Sjáum hvernig hann bregst við þessu. Ég skrifa: Ég hringdi í þig síðasta fimmtudag og
1
2
35
@brynjarkarl14
Brynjar Karl
7 months
Eftirminnilegustu ÍSÍ forsetakosningar í manna minnum fara fram eftir viku. Hvernig ætlar hreyfingin að kjósa? Er hún sátt við ástandið eins og það er? Valdimar Leó og Olga Bjarnadóttir, forsetaframbjóðendur og stjórnarfólk ÍSÍ, eru MJÖG ánægð með störf Samskiptafulltrúa en afar
3
5
126
@brynjarkarl14
Brynjar Karl
7 months
Hver elskar ekki Sókrates þegar maður þarf ekki sjálfur að standa frammi fyrir honum? Ég fékk sjálfan „spurningameistarann“ til að pakka ÍSÍ spillingunni saman í sannkallaða sókratíska röksemdafærslu. En hey—ekki drepa mig drepið Sókrates, hann byrjað með þetta vesen. Sókrates:
0
1
18
@brynjarkarl14
Brynjar Karl
7 months
Þrjár Aþenu-stelpur eru að útskrifast úr menntaskóla, Ása, Elektra og Lynn, og allar fá fullan skólastyrk í bandarískum háskólum sem dekka fæði, klæði, húsnæði og skólagjöld. Vel gert, stelpur! Ég er ótrúlega stoltur að sjá ykkur fíleflast í gegnum þjálfunina öll þessi ár. Karfan
1
3
135
@brotkasttv
Brotkast
7 months
Spjallið með Frosta Logasyni | S03E22 | Segir vinnubrögð Samskiptaráðgjafa hafa ýtt bróður sínum í sjálfsvíg Samúel Ívar Árnason hefur undanfarin tvö ár unnið að því að safna upplýsingum um aðdraganda þess að Arnar bróðir hans féll fyrir eigin hendi í mars mánuði árið 2023.
0
2
15
@brynjarkarl14
Brynjar Karl
7 months
Snorri Steinn. FRÁBÆR þjálfari. Ég ráðlegg honum að þjálfa aldrei stelpulið. Ég fæ fiðring þegar ég sé svona "andlegt ofbeldi".
5
4
221
@brynjarkarl14
Brynjar Karl
7 months
Ógeðsleg gerendameðvirkni. Hvar eru @VisirSport , Þóra samskiptaráðgjafi, ÍSÍ, Bjarney Lára og Hafrún? Þetta ofbeldi verður að stöðva. Víðir Halldórsson kenna Benna um gildin í stelpuboltanum.
0
3
64
@FrostiLoga
Frosti Logason
8 months
Hvers vegna styðja íslenskir femínistar ekki efnahagslega hagsmunabaráttu láglaunakvenna? @brotkasttv
1
5
73
@FrostiLoga
Frosti Logason
7 months
Hann @brynjarkarl14 hefur reynst íþróttahreyfingunni svo óþægilegur að það er pantað á hann þetta fína "hit job" frá Samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs. Brynjar er víst það hættulegasta sem börnin í Breiðholti standa frammi fyrir í dag. @brotkasttv
0
5
44
@ruvithrottir
RÚV Íþróttir
8 months
Brynjar Karl fór yfir víðan völl um forsetaframboð sitt til ÍSÍ - Foreldrakúltúrinn er snargeðveikur. Leggur til ófrjósemisaðgerðir fyrir 20% - Á ekki „break“ í Willum. „Kannski er hann bara besti maðurinn í þetta en ég myndi pakka öllum hinum saman“ -Flytja ÍSÍ til Austurlands?
0
5
56
@brynjarkarl14
Brynjar Karl
8 months
Til hamingju Ísland að ég fæddist hér, ég Brynjar Karl og þið haldið með mér.
@ruvithrottir
RÚV Íþróttir
8 months
Brynjar Karl fór yfir víðan völl um forsetaframboð sitt til ÍSÍ - Foreldrakúltúrinn er snargeðveikur. Leggur til ófrjósemisaðgerðir fyrir 20% - Á ekki „break“ í Willum. „Kannski er hann bara besti maðurinn í þetta en ég myndi pakka öllum hinum saman“ -Flytja ÍSÍ til Austurlands?
1
16
101
@jjakobsdottir
Jóhanna Jakobsdóttir, PhD
9 months
Ég styð Magnús Karl sem rektor HÍ og hvet öll á kjörskrá að gera slíkt hið sama. -HÍ þjónar samfélaginu með því að gera það sem hann á að gera vel: rannsóknir og kennsla -Rektor þarf að hafa burði til að berjast fyrir skólann -Magnús hefur spilað í efstu deild rannsókna
0
1
1
@NickKnudsenUS
Nick Knudsen 🇺🇸
1 year
Hey Trump voters. Hate to break it to you - but here’s what actually happened on Tuesday. Watch. Bernie explained it 20 years ago.
2K
20K
88K