Jóhann Óli Eiðsson
@jedissson
Followers
2K
Following
2K
Media
2K
Statuses
8K
Allt sem ég segi hérna er bull - félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 348
Iceland
Joined June 2011
Það besta milli hátíða: Vel smurð flís af léttreyktum framparti
0
0
1
Eina sem ég þarf í áramótaskaupið er Valkyrjurnar að öskursyngja Er nauðsynlegt að skjóta þá? á meðan stjórnarþingmenn leysa málið.
0
0
7
Þessi áformaskjöl í samráðsgátt eru eitthvað sem þarf ekkert að birtast. Maður er engu nær um það hvaða útfærsla stendur til og því rosa lítið hægt að kommenta á.
0
0
1
Fundur Camillu Rutar með fjármálaráðherra virðist hafa verið árangursríkur. Dugði allavega til.
1
3
13
Miðað við framsöguræðu fjármála- og efnahagsráðherra er ég ekki sannfærður um að hann hafi verið meðvitaður um hvað hann er að leggja til. Má alveg færa fyrir því rök að þetta sé omvent við efni frumvarpsins.
0
1
6
Smá langhundur um fyrirhugaðar breytingar á skattstofni erfðafjárskatts. https://t.co/RLLvdQIJjb
0
1
24
Frá miðri síðustu viku hafa fimm stjórnarfrv., með gildistöku um áramót, verið lögð fram á þingi: - Stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki - Streymisveitnaskattur - Úrvinnslugjald - Hækkun hlutdeildarlána - Stórar atvinnubótabreytingar Verkstjórn ábótavant hjá Verkstjórninni.
0
1
20
Úr starfsauglýsingu fyrir aðstoðarnótnavörð Sinfóníuhljómsveitarinnar.
0
0
24
Fátítt að sjá ríkið andmæla fyrirhuguðum skattahækkunum. Það gerðist hins vegar í dag þegar sýslumenn tóku slaginn við ráðherra.
0
0
15
Hef bara séð svona myndir notaðar með fréttum með fyrirsögninni „Lögreglan vill ná tali af þessum manni“
0
0
34
Lúmsk skattalagabreyting sem verið er að keyra í gegn. Í kjölfar þess að skattframkvæmd hefur verið hnekkt, fær Skatturinn að ákveða hverjir hafa „verulega hagsmuni“ af því að fá hið oftekna fé endurgreitt.
0
0
12
Fæ ekki betur séð en að rassía fjölmiðlanefndar, um að fá hlaðvörp til að skrá sig sem fjölmiðla, geti í einhverjum tilvikum leitt til þess að stærstu hlaðvörp landsins geti fengið fjölmiðlastyrk úr ríkissjóði.
0
0
21
Nú reynir heldur betur á samstöðuna á þessum síðustu og verstu. Ferðumst innanhúss, virðum tveggja metra regluna á stofnbrautum og minnum á að fara út á svalir kl. 20.00 í kvöld og klappa fyrir snjóruðningstækjunum.
0
1
37
Þörf hugvekja frá stjórnarþingmanni. Á slíkum samfélagsmiðli væri hægt að hafa marga sniðuga fítusa. Við gætum t.d. gefið hvort öðru einkunn út frá skoðunum og hegðun og látið það hafa áhrif á skattlagningu, starfsframa og aðgang að opinberri þjónustu.
2
0
42
Var að kíkja á Moggann fyrir 20 árum, þar sem konur ákváðu að leggja niður störf kl. 14.08 m.v.t. þess að þá hefðu þær unnið fyrir launum sínum, og ég hefði nánast getað verið að skoða Mogga dagsins í dag.
1
1
108
Árleg fyrirspurn Samfylkingarinnar um eignir og tekjur ríkustu einstaklinganna er lent og svarið líka. Enn á ný erfiður dagur fyrir narratífið um að misskipting auðs sé að aukast.
1
1
60