Handkastið
@handkastid
Followers
2K
Following
2K
Media
877
Statuses
5K
Handkastið er hlaðvarpsþáttur um Olís-deildina & íslenskan handbolta. Umsjónarmenn Handkastsins eru @arnardadi - @stysig
Joined September 2018
EM í dag: Milliriðill 2 galopinn eftir sigra hjá Slóveníu, Íslandi og Króatíu
handkastid.net
Slóvenía vann Ungverja í fyrsta leik dagsins 35-32 og eru Slóvenar nú komnir með 4 stig í milliriðli 2. Blaz Janc dró vagninn fyrir Slóvena og skoraði 10 mörk í dag. Með tapinu eru möguleikar...
0
0
0
Strákarnir Okkar losuðu um handbremsuna og settu allt í botn
handkastid.net
Stymmi Klippari, Einar Ingi og Geiri Sly mættu í Rapyd stúdíó Handkastsins og gerðu upp frábæran sigur Íslands á Svíþjóð í dag. Íslenska geðveikin mætti til leiks og léku allir strákarnir við hvern...
0
0
0
RÚV köttaði útsendingu í miðjum fögnuði Íslands
handkastid.net
Ísland vann í kvöld sögulegan sigur á heimamönnum í Svíþjóð en leikurinn endaði 35-27 fyrir strákunum okkar og er sætið í undanúrslitin aftur komið í hendurnar á Íslensku strákunum og það var fagnað...
0
0
0
Ég á ekki von á öðru en að við kippum þessu í lag
handkastid.net
Viggo Kristjánsson leikmaður Íslands hefur verið í litlu hlutverki það sem af er Evrópumótsins en kom inn í leikinn í dag og var stórkostlegur með 100% skotnýtingu en Viggó skoraði ellefu mörk í...
0
0
0
Ísland einunigs unnið Svía einu sinni á Evrópumóti
handkastid.net
Það er óhætt að segja að sagan sé ekki með íslenska landliðinu í liði þegar það mætir Svíþjóð í dag. Handbolti.is tók saman síðustu viðureignir liðanna. Liðin hafa mæst fimm sinnum á Evrópumótum og...
0
0
0
Nóg um að vera á heimavelli Handkastsins í dag
handkastid.net
Það verður nóg um að vera á Arena í dag, heimavelli Handkastsins á meðan EM stendur en á sama tíma og landsleikur Íslands og Svíþjóðar fer fram klukkan 17:00 í dag fer fram stórleikur í ensku...
0
0
0
Leikir dagsins hér heima og erlendis
handkastid.net
Handkastið hefur tekið saman alla leiki dagsins bæði hér heima og erlendis. Hér að neðan getur þú séð alla leiki dagsins sem Handkastið telur skipta máli.
0
0
0
EM í dag - Þýskaland og Danmörk með mikilvæga sigra
handkastid.net
Tveimur leikir fóru fram í Herning í Danmörku í dag og er spennan í milliriðli 1 er gríðarlega mikil. Þýskaland,Frakkland og Danmörk eru að berjast um efstu tvö sætin sem gefur farseðil í undanúrsl...
0
0
0
Andleysi í upphafi leiks og við náum aldrei að svara
handkastid.net
Ísland tapaði gegn Króatíu í gær 29-30 og fannst Viktori Gísla hafa vantað aðeins upp á kraftinn hjá liðinu í upphafi leiks þegar hann hitti Handkastið í Malmö í dag. ,,Eftir að hafa horft á leikinn...
0
0
0