
Klapptré
@Klapptre
Followers
157
Following
6
Media
2K
Statuses
5K
Klapptré er vefur um kvikmyndir og sjónvarp með sérstaka áherslu á Ísland, en birtir einnig efni um alþjóðlegar kvikmyndir og sjónvarpsefni.
Iceland
Joined September 2013
[Stikla] Sigurjón Sighvatsson frumsýnir leikstjórnarfrumraun sína EXXTINCTION EMERGENCY á RIFF.
klapptre.is
Sigurjón Sighvatsson, sem er hvað þekktastur sem kvikmyndaframleiðandi, er sestur í stól leikstjóra. Heimildamynd hans Exxtinction Emergency verður frumsýnd á RIFF sem hefst í lok september.…
0
0
0
Innblásturinn að IT HATCHED kemur úr Aðalvídeóleigunni.
klapptre.is
„Myndin upphefur þessar undarlegu hrollvekjur og B-myndir en í senn gerir grín að minnum hefðarinnar,“ segir Bent Kingo Andersen, einn framleiðenda hrollvekjugamanmyndarinnar It Hatched. Sýningar h…
0
0
0
Lestin um SVAR VIÐ BRÉFI HELGU: Splunkunýtt og spennandi.
klapptre.is
„Þessi aðferð, að sýna frekar en segja, einkennir myndina alla; sögunni vindur fram í vandlega völdum augnablikum sem mynda saman merkingarbæra heild,“ segir Guðrún Elsa Bragadóttir gagnrýnandi Les…
0
0
0
Hildur Guðnadóttir heiðruð í Toronto.
klapptre.is
Hildur Guðnadóttir tónskáld hlýtur heiðursverðlaun á TIFF, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto, sem fram fer 8.–18. september.
0
0
0
Morgunblaðið um SVAR VIÐ BRÉFI HELGU: Ást í meinum.
klapptre.is
Jóna Gréta Hilmarsdóttir skrifar umsögn í Morgublaðið um Svar við bréfi Helgu eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur og gefur henni fjórar og hálfa stjörnu.
0
0
0
SVAR VIÐ BRÉFI HELGU í fyrsta sæti eftir frumsýningarhelgina.
klapptre.is
Svar við bréfi Helgu eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur var frumsýnd á föstudag og er í fyrsta sæti aðsóknarlistans eftir frumsýningarhelgina.
0
0
0
VERBÚÐIN tilnefnd til Prix Europa verðlaunanna.
klapptre.is
Þáttaröðin Verbúðin er tilnefnd til evrópsku ljósvakaverðlaunanna Prix Europa í flokki leikins sjónvarpsefnis.
0
0
0
Hlynur Pálmason með Glenn Close í dómefnd San Sebastian hátíðarinnar.
klapptre.is
Hlynur Pálmason leikstjóri mun sitja í aðaldómnefnd San Sebastian hátíðarinnar sem fram fer 16.-24. september. Bandaríska leikkonan Glenn Close er formaður dómnefndar.
0
0
1
Ása Helga um tilfinningaferðalagið í SVAR VIÐ BRÉFI HELGU.
klapptre.is
Ása Helga Hjörleifsdóttir ræddi við Kastljósið á RÚV um mynd sína Svar við bréfi Helgu sem frumsýnd verður á morgun föstudag.
0
0
0
True North ræður fyrrum yfirmann hjá Netflix sem þróunarstjóra.
klapptre.is
Tania Zarak Quintana, sem áður hafði umsjón með nýjum alþjóðlegum þáttaröðum hjá Netflix, hefur verið ráðin þróunarstjóri hjá True North.
0
0
0
Edduverðlaunin afhent 18. september, kosningar 2.-11. september
klapptre.is
Edduverðlaunin verða afhent sunnudaginn 18. september í Háskólabíói. Bein útsending verður á RÚV. Rafrænar kosningar akademíumeðlima munu fara fram 2.-11. september.
0
0
0
Baltasar: „Finnst alltaf eins og heimurinn sé að farast“.
klapptre.is
Baltasar Kormákur er í viðtali við Síðdegisútvarp RÚV vegna frumsýningar á nýjustu mynd sinni, Beast.
0
0
0
Þessi eru í kennaraliði Kvikmyndalistadeildar LHÍ.
klapptre.is
Kennarar og leiðbeinendur á fyrstu starfsönn Kvikmyndalistadeildar LHÍ koma úr ýmsum áttum.
0
0
1
Börkur Gunnarsson tekur við af Friðriki Þór sem rektor Kvikmyndaskólans.
klapptre.is
Börkur Gunnarsson leikstjóri og handritshöfundur hefur verið settur rektor Kvikmyndaskóla Íslands frá 1. september til áramóta. Friðrik Þór Friðriksson sem verið hefur rektor Kvikmyndaskóla Íslands…
0
0
0
VOLAÐA LAND keppir í aðalflokki BFI London Film Festival.
klapptre.is
Kvikmynd Hlyns Pálmasonar, Volaða land, keppir um verðlaun sem besta myndin á BFI London Film Festival sem fer fram í Lundúnum 6.-16. október.
0
0
0
BERDREYMI seld til Bretlands, BAND selt af Alief á heimsvísu.
klapptre.is
Berdreymi Guðmundar Arnars Guðmundssonar hefur verið seld til Bretlands. Myndin hefur sópað til sín verðlaunum á undanförnum mánuðum og hefur verið seld til Bandaríkjanna, Ungverjalands, Niðurlanda…
0
0
1
Tillögur að nýrri fjármögnun sjónvarpsþáttaraða í samráðsgátt.
klapptre.is
Menningarmálaráðuneytið hefur lagt drög að breytingum á kvikmyndalögum og reglugerð um Kvikmyndasjóð í samráðsgátt stjórnvalda, þar sem óskað er eftir umsögnum.
0
0
0