Bandalagháskólamanna
@BHMIsland
Followers
40
Following
40
Media
12
Statuses
510
BHM er bandalag 27 fag- og stéttarfélaga með um 16.000 félagsmenn innan sinna raða.
Iceland
Joined September 2017
Twitterathyglissýkislexía gærdagsins er klárlega sú að tvít með hundunum fær meiri athygli en vinnutengt tvít. Spurning að blanda þessu saman: Metum menntun til launa…! (Mynd augljóslega fyrir athygli 😁🐶) @BHMIsland
0
1
15
Segja þúsundir heilbrigðisstarfsmanna starfa utan heilbrigðiskerfisins
visir.is
Það skortir mjög á jákvæða hvata til að sækja sér menntun í heilbrigðisvísindum og til að starfa innan heilbrigðiskerfisins á Íslandi. Aðeins 64 prósent hjúkrunarfræðinga starfa innan heilbrigðiske...
0
1
0
Stór hluti kýs að starfa utan heilbrigðisgeirans - https://t.co/KYtjvpovea
https://t.co/OFLbabYBy7 via @mblfrettir
mbl.is
Aðeins hluti þess íslensks heilbrigðisstarfsfólk sem hefur leyfi til starfa hér á landi starfar innan heilbrigðisgeirans. Mörg þúsund menntaður heilbrigðisstarfsmenn kjósa að starfa í öðrum starfsg...
0
1
1
Við hjá @BHMIsland kíktum aðeins í tölur fra @landlaeknir - Mörg þúsund menntaðir heilbrigðisstarfsmenn starfa utan íslensks heilbrigðiskerfis
bhm.is
BHM gefur reglulega út greiningar á stöðu vinnumarkaðarins og umsagnir um þingmál, auk fjölbreyttra greina, pistla og tilkynninga.
0
1
3
Sendi forsætisráðherra @katrinjak og félögum hennar í ráðherranefnd vegna Covid minnisblað í gærkvöld í kjölfar fundar okkar sl. þriðjudag. “Stjórnvöld móti skýra stefnu um viðbrögð og áherslur vegna kófsins”
bhm.is
BHM gefur reglulega út greiningar á stöðu vinnumarkaðarins og umsagnir um þingmál, auk fjölbreyttra greina, pistla og tilkynninga.
0
1
2
Var í tíu fréttum að tjá mig um mál málanna ásamt @DrifaSnaedal Ekki hægt að leggja á framlínufólk annan eins vetur https://t.co/KMRWIJ9KHl
@BHMIsland
ruv.is
RÚV.is
1
1
1
Opinberir starfsmenn. Leiðandi í nýsköpun og tækni…! 👊👏
0
1
14
Nei sko! @frettabladid_is skrifar fréttina “Áhrif vinnustyttingar óljós” en ræðir einungis við fjármálaráðherra og fulltrúa atvinnulífsins en ekki einn einasta fulltrúa stéttarfélaga…! 👏👏👏🤦🏻🤷🏻
0
1
9
Andleg vanlíðan og streita er algeng meðal dýralækna hér á landi skv. nýrri könnun sem Dýralæknafélag Íslands gerði meðal félagsmanna sinna.
dyr.is
Andleg vanlíðan og streita er algeng meðal dýralækna hér á landi skv. nýrri könnun sem Dýralæknafélag Íslands gerði meðal félagsmanna sinna. Stóraukið gæludýrahald á landsvísu, óvægin umræða á...
0
0
0
Feðraveldið? Virðist nokkuð hresst bara - og á fljúgandi ferð…! 🤦🏻 https://t.co/sMd1YKX0yu
0
1
2
“…hardworking people… kept poor by very low wages and harsh circumstance… many who want a job can’t find one, and many of the jobs people can find are cruel in ways that would appall anyone sitting comfortably behind a desk” @nytopinion
0
1
3
Faraldurinn á við fjórfalda efnahagskrísu - https://t.co/KYtjvpovea
https://t.co/SioQ3zaTcU via @mblfrettir
mbl.is
Áhrif kórónuveirufaraldursins á atvinnulíf heimsins eru fjórum sinnum meiri en af völdum efnahagskrísunnar sem varð árið 2008.
0
1
1
Árið 2016 samþykktu BHM, BSRB og KÍ breytingar á lífeyriskerfi opinberra starfsmanna gegn loforði um að laun milli almenna og opinbera vinnumarkaðarins yrðu jöfnuð. Mikið vantar enn upp á að það loforð hafi verið efnt.
kjarninn.is
Opinberir starfsmenn samþykktu að hækka lífeyristökualdur, byggja sjóðssöfnun á föstum iðgjöldum og að ávinnsla réttinda yrði aldurstengd árið 2016. �� móti átti að hækka launin þeirra þannig að þau...
0
0
0